Pólitísk glámskyggni

Það má kalla glámskyggni að ætla formanni Sjálfstæðisflokksins það hlutskipti að hann sitji í ríkisstjórn undir forsæti annarra; hvorki Benedikt Jóhannesson né aðrir koma þar til álita. Það er fullkomlega órökrétt að rugla í umræðunni með þess háttar tilgátum. Bjarni Benediktsson er ótvíræður sigurvegari kosninganna með sinn flokk. Góður árangur flokks með hlaupafylgi héðan og þaðan og óljóst hvaðan breytir engum um það. Og ef ég má þá tel ég að, í þeirri stöðu sem uppi er, yrði farsælast fyrir land og þjóð að Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og VG taki höndum saman. Ég tel að formönnum þessara flokka sé bezt treystandi til að ná sanngjarnri niðurstöðu til að byggja ríkisstjórnarsamstarf á og fylgja henni.       


Um bloggið

Jón G. Guðbjörnsson

Höfundur

Jón G. Guðbjörnsson
Jón G. Guðbjörnsson
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband